Velkominn í vatnsþjálfun
Við hjá Vatnsþjálfun sérhæfum okkur í heilsurækt í vatni fyrir þig og þína fjölskyldu.. Kennarar og þjálfarar eru allir með sérfræðimenntun á sínu sviði og hjálpa þér og þinni fjölskyldu að nýta vatnið í heilsurækt.
Að æfa í vatni hefur þá sérstöðu að vera mjúk hreyfing. . Þarð merkir að lítið álag er á alla þungaberandi liði líkamans þar sem líkaminn vegur aðeins um 20% af því sem hann vegur á landi. Vatnið getur nýst þér og þínum á margvíslegan hátt. Þjálfun og kennsla fyrir alla fjölskyldumeðlimi allt frá 3 mánaða til 100 ára. Allir geta nýtt vatnið í sína heilsurækt.
-
Spaðar
-
Flot áhöld
-
Köfunardót
-
Kútar
-
Vatnslóð
-
Boltar
-
Korkar
-
Teygjur
-
Myndavélar fyrir tæknikennslu
-
Sundlaug Álftanes
-
Ásgarður sundlaug
-
Mýrin í Garðabæ
-
Salalaug í Kópavogi (ef áhugi)
-
Laugardalslaug??
-
-
-
-
Aðstaða.
Vatnsþjálfun hefur tryggt sér frábæra aðstöðu í sundlaugum um allt höfuðborgarsvæðið. Við erum með aðstöðu til að taka á móti fjölda fólk í hverri viku og getur þú fundið þína heilsurækt í tímatöflunni okkar hér á síðunni.
Við leggjum metnað okkar í það að hafa kennslu og þjálfun sem fjölbreyttasta þannig að þér leiðist aldrei. Þú ferð úr hverjum tíma með bros á vör vitanandi það að þú fékkst það sem þú skráðir þig í í hverjum tíma.