top of page
Námskeið í boði

Vatnsþjálfun.is er stolt af því að geta boðið upp á fjölbreytt úrval námskeiða og ættu allir að geta fundið námskeið sem hentar hverjum og einum. Markmið okkar er að bjóða upp á enn fleiri námskeið svo sem ungbarnasund, meðgöngusund og barnakennslu.
Næstu námskeið



Skriðsundsnámskeið
Hámarksfjöldi á námskeiði
15 manns
Lágmarksfjöldi til að hefja námskeið
6 manns
Byrjendur Álftanes - 13.apr - 6.mai
Byrjendur Ásgarður - 14.apr - 12.mai
Herþjálfun í vatni
Garpa sundæfingar
Ásgarður - -----
Frestað ótímabundið
Yfirstíga Vatnshræðslu
Einkatímar - hafa samband
Endurhæfing í vatni
Einkatímar - hafa samband



bottom of page